x

FJ Galaxy Limited

Það er búið að vera virkilega gaman að fylgjast með þróuninni hjá FJ undanfarin ár og er óhætt að segja að þeir eru að gera mjög svo skemmtilega hluti.

Nýjasta "Limited" útgáfan þeirra er Galaxy línan sem eru tvær týpur af herraskóm.

Traditions og nýju Flex skórnir.

Hér eru á ferðinni tveir virkilega flottir skór, einn leðurskór með tökkum, FJ Traditions Galaxy og svo hinn geggjaði FJ Flex Galaxy sem er frábær erlendis, í golfhermana eða á okkar góðu sumardögum.

Galaxy koma eins og allir "Limited" skór í mjög takmörkuðu magni, þannig að um að gera að tryggja sér par sem fyrst.

Leita í vöruskrá

Algeng skilyrði