x

Gjafabréf í kylfumælingu

Fáðu nákvæma Titleist kylfumælingu hjá okkur.

Við bjóðum uppá einstaka aðstöðu og allt vöruúrvalið frá Titleist.

Í boði hjá okkur eru tveir möguleikar:

50 mín. Einn flokkur (Hér mælum við allt uppá 100% í einum flokki, járn eða trékylfur og fáum bestu mögulegu Titleist mælinguna)

100 mín. Full mæling (Förum yfir allt settið og metum hvaða Titleist kylfur henta best til að lækka forgjöfina og endast sem lengst)

Leita í vöruskrá

Algeng skilyrði