Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
Nökkvi Gunnarsson er einn fremsti golfkennari landsins.
Nökkvi hefur starfað við golfkennslu frá árinu 2006 og á þeim tíma m.a. gefið út tvær golfkennslubækur.
Nú getur þú bókað golfkennslu hjá Nökkva hjá okkur í Síðumúla 33 í einni allra flottustu aðstöðu landsins, þar sem við notumst við fullkomnasta mælingarbúnaðinn í dag, Foresight GC Quad.
Bókaðu þann tíma sem hentar þér best í bókunarkerfinu hér fyrir neðan og sjáumst svo í Síðumúla 33.
Ath, hér eru tímarnir einungis bókaðir, greitt er fyrir tímana á staðnum.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.