Titleist heldur áfram að breikka vöruúrvalið sitt og bjóða uppá frábærar golfkylfur sem að henta öllum kylfingum, sama hvort þú ætlir þér í fremstu röð eða ert að stíga þín fyrstu skref.
Meðal spennandi nýjunga frá Titleist á komandi vikum eru fjórir nýjir Scotty Cameron Phantom X pútterar. Titleist TSi2 og TSi3 hybrid kylfur, TSi4 driver og heil lína af TSi1 trékylfum, driver, brautartré og hybrid.
Það er óhætt að segja að úrvalið frá Titleist hefur líklega aldrei verið jafn mikið og núna á þessu ári og við höldum áfram að færa ykkur það allt á einum stað. Fylgist vel með okkur og við látum vita þegar nýjar vörur koma í hús hjá okkur.