Við erum afar stoltir að taka þátt í Mottumarsátakinu í ár, 3.490 krónur af hverri seldri púttmottu hjá okkur í mars renna beint í átakið. Perfect Practice púttmottan hefur rækilega slegið í gegn hér á landi frá því fyrir jólin þegar við fengum okkar fyrstu sendingu, oft er einfaldleikinn bestur og að setja upp æfingar eða létta keppni hefur aldrei verið einfaldara eða skemmtilegra. Frábær græja í heimahús, á vinnustaðinn, í bústaðinn eða bara þar sem er að finna sléttan gólfflöt.
Það er frí heimsending á púttmottunni hvert á land sem er með Póstinum.