x

FJ Regnbuxur HydroLite V2

HydroLite V2 regnbuxurnar byggja á tækni forvera síns og bæta um betur með nýju efni sem er 15% léttara og töluvert teygjanlegra.

Nýtt og endurbætt snið, með gúmmístrengjum í mitti sem sjá til þess að buxurnar haldist á sínum stað.

Góðar regnbuxur með einum vasa að aftan og góðum hliðarvösum sem eru renndir að innanverðu fyrir einfaldan aðgang að golfbuxunum.

Rennilás á skálmum til að auðvelda að komast í þær. 

Vatnsvörn : 20.000mm

Leita í vöruskrá

Algeng skilyrði