Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
FJ x Harris Tweed Premiere Series Field - Limited Edition
Hér eru á ferðinni golfskór fyrir þá sem vilja aðeins það besta og flottasta.
Í yfir 100 ár hafa bæði FootJoy og Harris Tweed haft í forgrunni að vera trú gildum sínum, framleiða vörur í einstakri hönnun og miklum gæðum. Núna er í boði að fá FJ Premiere Series golfskó úr merkilegri samvinnu þessara tveggja risa.
FJ x Harris Tweed Field skórnir koma í mjög takmörkuðu magni til okkar (8 pör), með þeim fylgir skópoki úr sömu handofnu Harris Tweed ullinni og notuð er á skónum.
Þetta eru einstakir golfskór sem við erum afar stoltir að vera með í sölu hjá okkur.
Stærðir 41 - 47
Takmarkað magn í boði.
FJ Premiere Series
Klassískir golfskór með nútíma tækni. Sérvalið leður og hugsað útí hvert einasta smáatriði í útliti sem og tækni.
Exuding a timeless charm, now boasts a captivating touch with the inclusion of the renowned Harris Tweed fabric, gracefully adorning the saddle. Accentuated by a bronze FJ logo, these shoes epitomize the perfect blend of heritage and modernity. Crafted from luxurious, supple uppers and enhanced with a complementing navy heel and a stylish striped ribbon detail.
Tækniupplýsingar
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.