Leita

Leita í vöruskrá

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Seldur

TITLEIST

712RN34C

Titleist Scotty Cameron 2021 My Girl Limited Pútter

Scotty Cameron 2021 My Girl Limited

Scotty Cameron sendir frá sér 20 árið í röð My Girl pútter í mjög takmörkuðu magni. 

Pútterinn í ár er glæný týpa Phantom X 7.

Frá árinu 2002 hefur Scotty hannað My Girl púttera til heiðurs konunum í lífi sínu, á hverju ári ný týpa og nýtt útlit. Það verður að segjast að í ár tókst honum einstaklega vel til, pútterinn er virkilega flottur. Svartur haus, svart skaft og svart grip, allt skreytt með fallegum bláum lit og cover í stíl.

-MYNDBAND-

Framleiddur í 1250 eintökum - einn pútter til Íslands.

 

  • Tæknileg atriði

  • LOFT 3.5º
  • LEGA 70º
  • LENGD 34"
  • EFNI Í HAUS 303 stainless steel w/ 6061 aircraft aluminum sole anodized in black
  • OFFSET One Shaft
  • GRIP Smooth Pistolero Plus w/Scotty blue lettering
  • ÞYNGINGAR 2 x 15-gram stainless steel 
Einhverjar spurningar? Sendu hana endilega á okkur!