WEIGHT: | 14.90kgs |
DIMENSIONS: | 650mm (L) x 470mm (W) x 420mm (H) |
MOTOR: | 2 x 230w DHC |
VOLTAGE: | 28V |
MATERIAL: | Aluminium |
WARRANTY LENGTH: | 24 months |
Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
Motocaddy M7 GPS Remote
M7 GPS Remote er eina fjarstýrða kerran frá Motocaddy og núna er hún komin með GPS!
Ef að þú vilt mögulega flottustu fjarstýrðu rafmagnsgolfkerruna á markaðnum þá er þessi málið!
M7 GPS Remote kemur með DHC (downhill control) þannig að kerran heldur eðlilegum hraða þótt farið sé niður halla og er jafnframt með "veltistoppara". Aukahlutafesting fylgir með. Undir handfanginu er USB tengi.
Snertiskjárinn inniheldur yfir 40.000 golfvellir með fjarlægðarmælingar að torfærum, að flötum; fremst, miðju og aftast og einnig hægt að færa til holustaðsetninguna á flötinni fyrir nákvæmari mælingu.
Snertiskjárinn inniheldur líka klukku, tímatöku, getur haldið utan um skorið, sýnir upplýsingar um hverja holu (par og fgj), getur mælt högglengd, sýnir stöðuna á rafhlöðunni og bíður uppá tengingu við snjallsímann þannig að hægt er að fá tilkynningar á skjáinn (símtöl, skilaboð og email sem dæmi).
Ekkert mál að sleppa fjarstýringunni og nota eins og venjulega rafmagnsgolfkerru.
M7 Remote GPS er dökkgrá og svört, stílhrein og flott.
Afar einfalt að leggja saman og taka sundur (QuikFold) og tekur lítið pláss í geymslu.
36 holu lithium rafhlaða, 28v - 2 ára ábyrgð
Kerran er með 2 ára ábyrgð.
WEIGHT: | 14.90kgs |
DIMENSIONS: | 650mm (L) x 470mm (W) x 420mm (H) |
MOTOR: | 2 x 230w DHC |
VOLTAGE: | 28V |
MATERIAL: | Aluminium |
WARRANTY LENGTH: | 24 months |
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.