Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
NÝJAR VÖRUR
EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
Motocaddy fylgihlutapakki.
Inniheldur 4 fylgihluti :
Drykkjarhalda
Drykkjarhaldan smellist á aukahlutafestinguna eða utan á regnhlífastandinn á Motocaddy rafmagnskerrunni þinni.
Regnhlífastandur
Regnhlífastandurinn er festur á aukahlutafestinguna á Motocaddy kerrunni. Passar fyrir allar venjulegar golfregnhlífar. Passar á bæði rafmagns og venjulegar Motocaddy golfkerrur.
Snjalltækjastandur
Fyrir þá sem nota golfvallaforrit í símanum, fjarlægðarmæli með skjá eða önnur sambærileg tæki, þá er snjalltækjastandurinn tilvalinn á Motocaddy rafmagnskerruna.
Skorkortahalda
Skorkortahaldan er fest hægra megin á aukahlutafestinguna á Motocaddy rafmagnskerrunni. Lok er á höldunni og hólf fyrir blýant. Lítil skúffa dregst undan höldunni og þar má geyma t.d. bolta og tí.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.