Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
NÝJAR VÖRUR
EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
Perfect Practice púttmottan er notuð af yfir 100 kylfingum á PGA og LPGA mótaröðunum.
Púttmottan er yfir 2.8 metrar á lengd og 40 cm á breidd með tveimur holum, önnur holan í venjulegri stærð og hin minni fyrir nákvæmari æfingar.
Vel uppsettar línur hjálpa að stilla þér rétt upp og segja þér hvað þú ert langt frá holunni, auðvelt að setja upp skemmtilega leiki.
Boltarennan á hliðinni sér um að skila öllum boltum tilbaka á réttan stað hvort sem þeir fara ofaní holurnar eða ekki. Boltarennan er stillanleg og bíður þannig uppá möguleikann að skila boltanum alltaf á sama stað þegar verið er að æfa sömu lengdina.
“Ég er sannfærður að hér sé á ferðinni einstök púttmotta sem hentar öllum kylfingum eða bara öllum þeim sem eiga pútter. Oft er einfaldleikinn bestur og að skora á vinina, vinkonurnar, fjölskylduna eða hvern sem þér dettur í hug í púttkeppni hefur aldrei verið einfaldara eða skemmtilegra, heima í stofu, uppí sumarbústað eða einfaldlega þar sem er að finna sléttan flöt. Ef að ég nenni að æfa mig að pútta á þessari púttmottu þá lofa ég að þú hefur líka gaman af því”
-Maggi Lár-
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.