Við munum senda þér tölvupóst til að endurstilla lykilorðið þitt.
NÝJAR VÖRUR
EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
FJ Women´s HydroLite Trousers
Nýju HydroLite regnbuxurnar eru súper léttar og þunnar og eru frábærar að spila golf í.
Allra tæknilegustu og bestu dömu-regnbuxur sem komið hafa frá FJ.
Flott snið, tveir hliðarvasar, einn rassvasi, franskur og rennilás á buxnaskálmum til að auðvelda að klæðast í og úr.
Vatnsvörn : 20.000mm
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.