EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
648RG1S8
79.900 kr
TSi3 Driverinn er fyrir betri kylfinga sem vilja klassískt útlit, sterkt boltaflug og meiri möguleika að sveigja teighöggin.
TSi3 er með miðlungs/hátt „launch“ og litlum spuna.
TSi3 er fáanlegur í 8° - 9° - 10°
Titleist lagði af stað með að hanna sinn lengsta, beinasta og best útlítandi driver og viðhalda um leið því sem hefur alltaf einkennt Titleist drivera, besta hljóðið og besta tilfinningin. TSi er allur pakkinn!
Sköftin fyrir TSi eru frá heimsþekktum framleiðendum og alvöru sköft sem notuð eru á stærstu mótaröðunum.
*Kuro Kage Black
*Tensei AV Blue RAW
*HZRDUS Smoke Black
*Tensei AV White RAW
Helstu breytingar frá TS :
Nýr málmur notaður í andlit TSi
Hraðari haus vegna minni loftmótsstöðu
Meiri fyrirgefning í slæmum höggum
Breytt CG kerfi, auðveldara fyrir sérmælingar og fleiri möguleikar
Ný sköft
Breyttur flái á driverunum
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.