EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
TSi3 brautartré er fyrir kylfinga sem vilja sveigja höggin sín, vilja breyta CG á kylfunni, dýpra andlit og aðeins minni haus.
TSi3 er ótrúlega hraður kylfuhaus með nýstárlegum CG breytingarmöguleika.
TSi3 brautartré eru fáanleg í 13.5° - 15° - 16.5° - 18°
Sköftin fyrir TSi eru frá heimsþekktum framleiðendum og alvöru sköft sem notuð eru á stærstu mótaröðunum.
*Kuro Kage Black
*Tensei AV Blue RAW
*HZRDUS Smoke Black
*Tensei AV White RAW
Helstu breytingar frá TS :
Nýr málmur notaður í andlit TSi
Hraðari haus vegna minni loftmótsstöðu
Meiri fyrirgefning í slæmum höggum
Breytt CG kerfi, auðveldara fyrir sérmælingar og fleiri möguleikar
Ný sköft
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.