Leita
Útsala

Titleist TSi1 Driver

TSi1 er fyrir kylfinga með minni sveifluhraða sem vilja bæta við sig lengd.

TSi1 er mjög léttur kylfuhaus og kemur með ofur-léttu skafti sem færir kylfingum með minni sveifluhraða bæði hærra og lengra boltaflug. 

TSi1 er fáanlegur 10° og 12° 

Skaftið í TSi1 er Aldila Ascent og kemur til okkar bæði R (Regular) og R3 (Ladies).

 

Titleist lagði af stað með að hanna sinn lengsta, beinasta og best útlítandi driver og viðhalda um leið því sem hefur alltaf einkennt Titleist drivera, besta hljóðið og besta tilfinningin. TSi er allur pakkinn!

 

 

 

 

 

Helstu breytingar frá TS :

Nýr málmur notaður í andlit TSi

Hraðari haus vegna minni loftmótsstöðu

Meiri fyrirgefning í slæmum höggum

Breytt CG kerfi, auðveldara fyrir sérmælingar og fleiri möguleikar

Ný sköft

Breyttur flái á driverunum 

 

Leita í vöruskrá

Algeng skilyrði