NÝJAR VÖRUR

SKOÐA HÉR

Leita

Leita í vöruskrá

TITLEIST

653RG6L15

Titleist TSi1 Brautartré

Gráður
Stífleiki skafts
Tegund skafts

TSi1 brautartré er fyrir kylfinga með minni sveifluhraða sem vilja bæta við sig lengd.

TSi1 er mjög léttur kylfuhaus og kemur með ofur-léttu skafti sem færir kylfingum með minni sveifluhraða bæði hærra og lengra boltaflug. 

TSi1 brautartré eru fáanleg í 15° - 18° - 20°  

Skaftið í TSi1 er Aldila Ascent og kemur til okkar bæði R (Regular) og R3 (Ladies).

 

 

Helstu breytingar frá TS :

Nýr málmur notaður í andlit TSi

Hraðari haus vegna minni loftmótsstöðu

Meiri fyrirgefning í slæmum höggum

Breytt CG kerfi, auðveldara fyrir sérmælingar og fleiri möguleikar

Ný sköft

Einhverjar spurningar? Sendu hana endilega á okkur!