NÝJAR VÖRUR
EFTIR VEÐRI
EFTIR VEÐRI
MTXDRY
27.900 kr
Þessi flík er eitthvað annað!
Vatnsheldur jakki með hettu og vasa að framan, ekkert eðlilega töff!
Mjög léttur, með "frönskum rennilás" á ermunum og földum streng í mitti til að fullkomna sniðið fyrir þig.
Að okkar mati aðeins lítill í stærðum og mælum því með að taka stærri stærðina ef þú ert ekki alveg viss.
100% Polyester
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.