Motocaddy PROTEKTA Bag
Mjög athyglisverður golfpoki frá Motocaddy með sérhönnuðum toppi þar sem hver kylfa á sitt "sæti" og rekst ekki utan í aðrar kylfur.
Vatnsheldur og mjög vel skipulagður með fjórtán kyfuhólfum og níu vösum.
ATH! PROTEKTA golfpokinn er töluvert hærri en venjulegir golfpokar og gæti því átt í erfiðleikum með að passa á hvaða golfkerru sem er. Hann smellpassar á M1 - M5 - M7 Remote og M-Tech rafmagnskerrurnar en er frekar hár á Motocaddy Cube kerrunni.
ATH, ATH! PROTEKTA golfpokinn virkar ekki fyrir vinstri handar golfsett.
Ef það vill svo vel til að þú eigir Motocaddy golfkerru þá er EASILOCK algjör snilld, en það leyfir þér að smella golfpokanum á kerruna þannig að engin þörf er að nota neðri festingarnar á kerrunni og golfpokinn helst vel á sínum stað með EASILOCK. Ath. þetta á bara við um nýlegar Motocaddy kerrur, bæði rafmagns og Cube kerruna.
* 14 kylfuhólf
* 9 vasar
* 3.1 kg
Features
-
14-way noise reducing organiser top
Individual club slots reduce noise & prevent damage
-
Full-length dividers
Keeps clubs separated & prevents snagging
-
Waterproof fabric
TPU Coated Nylon ensures belongings stay dry
-
Easy-open Japanese YKK zips
Top quality zips for smooth, snag-free opening
-
Thermo sealed & heat-welded seams
Ultimate waterproof protection
-
9 spacious pockets
Generous storage ensures space for essential items
-
2 dry valuables pockets
Including velour lined compartment to keep contents dry
-
Scorecard holder
Dedicated storage for quick access
-
Towel hook with groove cleaner
Suitable to hold towels & other accessories
-
Internal umbrella sleeve
Ensures umbrellas are secure & accessible when not in use
-
Food & beverage pocket
Insulated material keeps food & drinks cooler
-
Waterproof rain hood
Keeps golf clubs dry & ready for action
-
Integrated top & bottom carry handles
Allows easy lifting for storage & transportation
-
Anti-twist bag base
Cut-out slot compatible with wide range of trolleys
-
EASILOCK™ compatible
Securely attaches to any Motocaddy trolley without lower bag support strap