x

FJ Golfskór Herra Premiere Series Field

FJ Premiere Series Field

Nýjir og ótrúlega stílhreinir golfskór/spariskór úr Premiere Series línunni.

Field eru með VersaTrax sólanum sem gefur frábært grip við allar aðstæður.

Ath, við tókum þessa einungis inn í fjórum stærðum, 42 - 42.5 - 43 - 44, ef að þú hefur áhuga á þeim í annarri stærð þá endilega sendu okkur línu bud@prosjoppan.is eða heyrðu í okkur í síma 5716133.

FJ Premiere Series

Klassískir golfskór með nútíma tækni. Sérvalið leður og hugsað útí hvert einasta smáatriði í útliti sem og tækni.

Premiere Series eru strax búnir að stimpla sig rækilega inn á hjá bestu kylfingum heims og eru mest notaða skótýpan hjá FJ á stærstu mótaröðum heimsins. 

Premiere Series eru golfskórnir sem að t.d. þessir kylfingar nota: Justin Thomas, Cameron Smith, Abraham Ancer, Billy Horschel, Will Zalatoris, Webb Simpson, Max Homa, Adam Scott og Ian Poulter. 

Tækniupplýsingar

• Premium Pittards Leather 

• VersaTrax+ Outsole

• Dual durometer TPU powered by Estane TRX, provides enhanced traction on all surfaces
• Modern classic designs featuring Pittard's leathers
• Ortholite EcoPlush FitBed for enhanced stability and comfort
• Ultra soft sheepskin leather liner for enhanced feel and durability
• 1 year waterproof warranty

Leita í vöruskrá

Algeng skilyrði