NÝJAR VÖRUR

SKOÐA HÉR

Leita

Leita í vöruskrá

FOOTJOY

56144

FJ Golfskór Herra Flex Galaxy Limited

Litur
Breidd
Stærð

FJ Flex Galaxy Limited

FJ Flex golfskórnir hafa selst afar vel hjá okkur, enda ekki skrítið, frábærir og þæginlegir skór hvort sem það er á golfvöllinn, í golfhermirinn eða bara dags daglega, þeir eru ekki vatnsheldir og lofta því mjög vel um sig.

Við starfsmenn Prósjoppunnar veljum Flex til að standa vaktina og þeir fá toppeinkunn frá okkur.

Galaxy Limited kemur í mjög takmörkuðu magni til okkar eða einungis 18 pör.


 

 

Einhverjar spurningar? Sendu hana endilega á okkur!