x

FJ Regnjakki Dömu HydroKnit

Nýji HydroKnit regnjakkinn er einhver mest spennandi flík sem komið hefur frá FJ á síðustu árum að okkar mati.

Efnið í HydroKnit er einstakt að því leiti hversu mjúkt, teygjanlegt og þæginlegt það er án þess að fórna vatnsheldni. Veitir einnig góða öndun.

Virkilega flott snið, tveir renndir hliðarvasar og brjóstvasi að innanverðu.

Tvöfaldur rennilás (hægt að renna að ofan og neðan).

Stillanlegar ermar.

Vatnsvörn : 15.000mm

Leita í vöruskrá

Algeng skilyrði